æðisleg hljómsveit er fædd!

jæja. nú er tónleika annáll ársins. fallegustu og skemmtilegustu tónleikar ársins: LE TIGRE!!! í apolo í BCN voru alger draumur og breiddi sko mongóbros um allt andlit og feminista og lendarrokk stuðtónleikar frá óskadraumi sem ég hefði aldrei getað séð fyrir. svo er nú annað sem kom æðislega á óvart!:

er splúnkuný og yndisleg hljómsveit sem fæddist í vetur. til hamingju með undurfallega fæðingu. takk fyrir mig! þessi hljómsveit stendur saman af fólki sem voru gerð til að experimenta og rokka saman. úff þau eru æði. takk rósa takk danni takk bibbi takk bjössi.







5 Comments:
Hæ, fékk símtal frá bloggeftirlitinu. They're onto you woman. Get haldið aftur af þeim í svona viku, en þá springur allt í loft upp og þau yfirtaka bloggið þitt og byrja að skrifa færslur um leiðinlega hluti! Og svo kemur herra "gedritsjkvikkendakolledsjdiblómavæljúhevseggsviþþasiggsfútthæjmóbæltelefón"
Í alvöru! Bí kjérfúll!
Lov,
Apastrákur
hæ sæta kisa. Fékk myndirnar frá þér um daginn, þær voru æði!
Er í júró vímu á leiðinni í bæinn að pauka nokkra mikilvæga og ómikilvæga hluti.
Ciao bella,
apastrákur
hæ, er engin hreyfing hérna. kona bara alltaf að skoða það sama. Ég mæli með að þú setjir myndir frá 8 mars inn.
kiddy
hæ, er engin hreyfing hérna. kona bara alltaf að skoða það sama. Ég mæli með að þú setjir myndir frá 8 mars inn.
kiddy
Ég heyrði að bloggeftirlitið væri heví stuff! go sister write!
love kIddy
Post a Comment
<< Home