Friday, October 28, 2005

orðasamruni

sko, ég er nýbúin að uppgötva af hvaða orðum sæta er komið.
súkkulaði + æta = sæta
það segir sig sjálft! namminamm skammiskamm

2 Comments:

Blogger Apastrákur said...

Claro! Humm, þýðir claro kannski ekki beinlínis þetta, heldur kannski svona eins og "Hey, viltu koma að borða súkkulaði?", "Claro!". Si?

Humm...

Gaman að finna kjúklingablogg.

Er að multitaska: baka, þvo, hlusta, lesa, prjóna og margt fleira. íha.

4:50 am  
Blogger babychicken said...

algerlega!
claro=chocolate+hallo+arri+ó ó
skoðaðiru súkkulaði síðuna? er sko með takmark=linkur á hverri síðu..

12:28 am  

Post a Comment

<< Home